Sundlaugar Garðabæjar

Kort í sundlaugar Garðabæjar

Nokkrar greiðsluleiðir eru í boði, 1 skipti í sund (krefst ekki rafænna skilríkja), 10 skipti, 30 skipti og árskort. Gjaldfrjálst er fyrir börn 17 ára og yngri og fyrir 67 ára og eldri, en þessir aldurshópar þurfa að sækja sér árskort með rafrænum skilríkjum.